BílarJepparMitsubishi Eclipse Cross

Leigðu Mitsubishi Eclipse Cross

Árgerð: 2022 - 2024

Upplýsingar

Sjálfskiptur

AWD

3 Töskur
5 Farþegar

Eiginleikar

A/C
Cruise Control
Bluetooth
Bakkskynjari
Android Auto
USB innstunga
Apple CarPlay
Hiti í sætum
Bakkmyndavél

Mitsubishi Eclipse Cross

Mitsubishi Eclipse Cross er hin fullkomni bílaleigubíll fyrir íslenskar aðstæður. Frábært fjörhjóladrif og þægilegur akstur.

Leigðu nýlegan Mitsubishi Eclipse hjá Go Car Rental á hagstæðu verði.

Mitsubishi Eclipse Cross er leyfður á F-vegi (hálendið) en mikilvægt er að muna að utanvegaakstur er ólöglegur hér á landi.

Tæknilegar upplýsingar

Eldsneytistegund

Hybrid

Eldsneytisnotkun

2 l/100km | 141 mpg

Eldsneytistankur

43 l | 11 gal

Drægni

600 km | 373 mi

Losun

46 g/km

Kraftur

204 PS | 150 kW

Farangursrými

341 l | 12 ft3

Hurðir

5