BílarJepparSubaru Forester

Leigðu Subaru Forester

Árgerð: 2022 - 2023

Upplýsingar

Sjálfskiptur

AWD

4 Töskur
5 Farþegar

Eiginleikar

A/C
Cruise Control
Bluetooth
Android Auto
Apple CarPlay
Hiti í sætum

Subaru Forester

Ertu að leita að hinum fullkomna bílaleigubíl til að takast á við íslenska ævintýrið?

Með öflugu fjórhjóladrifi og rúmgóðu skottrými sem rúmar allt að fimm ferðatöskur, þessi glæsilegi jeppi ætti að vera efst á þínum lista ef þú ert að leita af bíl til leigu á íslandi.

Subaru Forester er leyfður á F-vegi (hálendið) en mikilvægt er að muna að utanvegaakstur er ólöglegur hér á landi.

Tæknilegar upplýsingar

Eldsneytistegund

Bensín

Eldsneytisnotkun

8 l/100km | 35 mpg

Eldsneytistankur

60 l | 16 gal

Drægni

700 km | 435 mi

Losun

150 g/km

Farangursrými

513 l | 18 ft3

Hurðir

5