BílarJepparSuzuki Jimny

Leigðu Suzuki Jimny (beinskiptur)

Árgerð: 2023

Upplýsingar

Beinskiptur

4WD

4 Töskur
2 Farþegar

Eiginleikar

A/C
Bluetooth
USB innstunga
Hiti í sætum

Suzuki Jimny (beinskiptur)

Suzuki Jimny er jepplingur sem hefur verið elskaður af torfær og ævintýramönnum um allan heim í áratugi. Hann er vel þekktur fyrir sinn einstaka stíl og sína frábæra frammistöðu utanvegar.

Þessi bílaleigubíll ætti að vera efst á lista fyrir þá sem vilja skoða hálendið á íslandi.

Suzuki Jimny er leyfður á F-vegi (hálendið) en mikilvægt er að muna að utanvegaakstur er ólöglegur hér á landi.

Tæknilegar upplýsingar

Eldsneytistegund

Bensín

Eldsneytisnotkun

7.5 l/100km | 38 mpg

Eldsneytistankur

40 l | 11 gal

Drægni

500 km | 311 mi

Losun

170 g/km

Kraftur

102 PS | 75 kW

Farangursrými

85 l | 3 ft3

Hurðir

3