BílarSmárúturDacia Jogger

Leigðu Dacia Jogger

Árgerð: 2022 - 2024

Upplýsingar

Beinskiptur

FWD

3 Töskur
7 Farþegar

Eiginleikar

A/C
Bluetooth
USB innstunga
Hiti í sætum

Dacia Jogger - 7 sæta

Dacia Jogger er tvíhjóladrifin bílaleigubíll sem er tilvalinn fyrir allt að 6-7 manns með takmarkaðan farangur.

Í skottið komast 1-2 ferðtöskur og í þakboxið komast að auki 1-2 ferðatöksur.

Vinsamlegast athugið að Dacia Jogger er ekki leyfður á F-vegi (hálendið) á Íslandi.

Tæknilegar upplýsingar

Eldsneytistegund

Bensín

Eldsneytisnotkun

5.7 l/100km | 50 mpg

Eldsneytistankur

50 l | 13 gal

Losun

129 g/km

Farangursrými

160 l | 6 ft3

Hurðir

5

Spurt og Svarað

Hvar er hægt að leigja 7 sæta bíl á Íslandi?

Go Car Rental bíður upp á 7 sæta Dacia Jogger í leigu.

Er Dacia Jogger leyfður á F-vegi?

Dacia Jogger er ekki leyfður á F-vegi.

Hversu margar töskur komast í skottið á BMW x3?

Ef 7 manns sitja í bílnum þá komast 3-4 töskur með þakboxinu.