Veldu ferðadagana þína og staðsetningu

2025
Leigðu Skoda Octavia Wagon
Upplýsingar
- Sjálfskiptur
- Framhjóladrif
- Aldur 20+
- 5 Farþegar
- 3 Farangurstöskur
- 2 Bakpokar
Lýsing
Skoda Octavia er traustur og þægilegur bíll sem hentar vel fyrir íslenskar aðstæður. Hann er sparneytinn, mjúkur í akstri og virkilega þægilegur. Hvort sem þú ert að keyra innanbæjar eða í lengri ferðir út á land.
Það er gott pláss fyrir farangur og farþega, þannig að hann hentar vel fyrir litlar fjölskyldur, pör eða vini sem vilja ferðast saman. Hljóðlátur, nettur og með allt sem maður þarf fyrir þægilegt ferðalag.
Leigðu Skoda Octavia eða sambærilegan
Þægilegur og rúmgóður bíll sem hentar vel fyrir fjölskylduferðir og löng ferðalög um landið. Hagkvæmur kostur með góðu rými fyrir farangur og farþega.
Þetta ökutæki er EKKI leyft á hálendinu á Íslandi. Akstur á hálendinu með ökutæki sem ekki er fjórhjóladrifið getur leitt til 500€ sektar.
Eiginleikar
- Loftkæling
- Apple Car Play
- Android Auto
- Bluetooth
- USB innstunga
- Bakkskynjari
- Bakkmyndavél
- Hiti í stýri
- Hiti í sætum
Tæknilegar Upplýsingar
Tegund
Skoda Octavia
Árgerð
2025
Hurðir
5




















