BílarJepparSubaru XV

Leigðu Subaru XV

Árgerð: 2022 - 2023

Upplýsingar

Sjálfskiptur

AWD

3 Töskur
5 Farþegar

Eiginleikar

A/C
Cruise Control
Bluetooth
Bakkskynjari
Android Auto
USB innstunga
Apple CarPlay

Subaru XV

Þessi sjálfskipti jepplingur er frábær kostur fyrir ferðalög í kringum ísland. Hann er kraftmikill og þægilegur, sem gerir löng ferðalög ánægjulegri fyrir þig og þína fjölskyldu.

Subaru XV er leyfður á F-vegi (hálendið) en mikilvægt er að muna að utanvegaakstur er ólöglegur hér á landi.

Tæknilegar upplýsingar

Eldsneytistegund

Bensín

Eldsneytisnotkun

7 l/100km | 40 mpg

Eldsneytistankur

60 l | 16 gal

Drægni

800 km | 497 mi

Losun

151 g/km

Farangursrými

380 l | 13 ft3

Hurðir

5