FWD
Toyota Yaris er frábær bílaleigu kostur. Hann er fullkominn bíll fyrir tvo til þrjá sem vilja njóta þess að keyra hringveginn eða keyra um borgina. Hann er með mjög sparneytna vél og er þægilegur í akstri.
Vinsamlegast athugið að Toyota Yaris er ekki leyfður á F-vegi (hálendið) á Íslandi.
Gasoline
6 l/100km | 47 mpg
40 l | 11 gal
600 km | 373 mi
105 - 143 g/km
280 l | 10 ft3
5