Leigðu Hyundai i10

Árgerð: 2022 - 2024

Upplýsingar

Sjálfskiptur

FWD

1 Töskur
5 Farþegar

Eiginleikar

Hyundai i10

Hyundai i10 er fullkomin bílaleigubíll fyrir borgarferðalög eða stuttar dagferðir í kringum höfuðborgarsvæðið. Þótt hann sé lítill þá býður i10 upp á rúmgóð sæti fyrir alla farþega.

Skelltu þér í ógleymanlega Íslandsferð með Hyundai i10 frá Go Car Rental.

Vinsamlegast athugið að Hyundai i10 (sjálfskiptur) er ekki leyfður á F-vegi (hálendið) á Íslandi.

Tæknilegar upplýsingar

Eldsneytistegund

Bensín

Eldsneytisnotkun

4.3 l/100km | 66 mpg

Eldsneytistankur

35 l | 9 gal

Drægni

800 km | 497 mi

Losun

114 g/km

Farangursrými

252 l | 9 ft3

Hurðir

5