BílarFólksbílarDacia Sandero

Leigðu Dacia Sandero

Árgerð: 2020 - 2024

Upplýsingar

Beinskiptur

FWD

2 Töskur
5 Farþegar

Eiginleikar

USB innstunga
Bakkskynjari
Bakkmyndavél
Bluetooth
Cruise Control
Hiti í sætum
GPS

Dacia Sandero

Dacia Sandero er fullkominn bílaleigubíll fyrir 2-3 einstaklinga, að ferðast um höfuðborgarsvæðið og allt Ísland. Hann er nútímalegur og sparneytinn.

Sandero býður upp á þægilega akstursupplifun. Fjörðun bílsins hentar vel til á vegum Íslands. Hann er fyrirferðalítill og hentar því vel innanbæjar. Þetta er kjörinn kostur fyrir þá sem leita að áreiðanlegum bíl með nútíma þægindum.

Vinsamlegast athugið að Dacia Sandero er ekki leyfður á F-vegi (hálendið) á Íslandi.

Tæknilegar upplýsingar

Eldsneytistegund

Bensín

Eldsneytisnotkun

7 l/100km | 40 mpg

Eldsneytistankur

50 l | 13 gal

Drægni

500 km | 311 mi

Losun

131 g/km

Kraftur

91 PS | 67 kW

Farangursrými

330 l | 12 ft3

Hurðir

5